- Með hundruð leikja í gagnageymslu okkar á netinu þá gerir Kubuntu þér kleyft að leika þér ásamt því að vinna.
- KDE Hugbúnaðarsafnið er með nokkuð mörgum leikjum, allt frá spilastokkaleikjum til heilabrota og borðspila.
- Fyrstu persónu skotleikir og hlutverkaleikir eru einnig í boði í hugbúnaðarsöfnunum