Sérsníða Ubuntu

Kjarni heimspeki Ubuntu er sú trú að tölvunotkun sé fyrir alla. Með fullkomnum aðgengistólum og stillingum á litaþema, textastærð og tungumáli er Ubuntu fyrir alla. Hver sem þú ert og hvar sem þú ert.