Shotwell er handhægt forrit til myndaumsýslu, tilbúið til að tengjast græjunum þínum. Tengdu myndavél eða síma til að ná í myndirnar þínar, þá er auðvelt að deila þeim og geyma. Ef þú ert nýjungagjarn eru fjölmörg myndvinnsluforrrit í Ubuntu Software Center.
Innifalinn hugbúnaður
-
Shotwell ljósmyndaumsýsla
Studdur hugbúnaður
-
GIMP myndvinnsluforrit
-
Pitivi vídeóklippiforrit