Skrifaðu og sýndu frítt

LibreOffice er frjáls skrifstofuhugbúnaður, fullur af öllu sem þú þarft til að búa til flott skjöl, töflur og glærur. LibreOffice reynir sitt besta til að vinna með öðrum skrifstofuhugbúnaði og notar OpenDocument staðlana til að vera vel samhæft.