Við hjarta heimspeki Ubuntu er trú um það að tölvur eru fyrir alla. Með framsæknum aðgengistólum og möguleikum eins og þitt uppáhalds litaskema, textastærð, og tungumál, Ubuntu er fyrir hvern sem er. Hver sem þú ert, hvar sem þú ert.
Sérsníðimöguleikar
-
Útlit
-
Hjálpartækni
-
Tungumálastuðningur