Ubuntu One Free gefur þér 5GB af skýjageymslu þar sem að þú getur geymt og samstillt gögnin þín og myndir á mörg tæki og komist í þau hvar sem þú ert í heiminum. Deildu þeim auðveldlega með vinum, fjölskyldu og vinnufélögum. Taktu mynd á farsímann þinn og sjáðu hana samstundis á tölvuskjánum þínum eða bættu við Tónlistarstreyming fyrir farsíma til að hlusta á tónlistina þína á ferðinni.
