Flakka á vefnum

Ubuntu inniheldur Mozilla Firefox sem er bæði hraður og öruggur til að vafra á vefnum. Það er auðvelt að nota hann og er studdur af samtökum sem elska vefinn og eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Ef þú ert ekki Firefox aðdáandi, þá er einnig mikið að öðrum valmöguleikum í Ubuntu hugbúnaðarsafninu.